Listi yfir skráđ liđ til yfirferđar fyrir ţjálfara og forráđamenn

Hér til hliđar á síđunni undir Gögn - Mótiđ 2019 er komiđ skjaliđ "Liđin á mótinu 2019" en ţar eru listuđ upp öll skráđ liđ félaganna á Nettómótinu 2019.

Ţeir forsvarsmenn félaganna, sem eru ábyrgir fyrir skráningu sinna liđa, eru vinsamlegast beđnir ađ yfirfara sínar skráningar og gera athugasemdir ef einhverjar eru, međ tölvupósti til mótsstjóra leikjadagskrár, Kristjönu Eir Jónsdóttir á netfang mótsins nettomot@gmail.com.

Stefnt er ađ ţví ađ niđurröđun liđa í leiki og bíó liggi fyrir á mánudagskvöld ţannig ađ félögin geti skipulagt sína dagskrá í smáatriđum út frá ţví.

Kveđja

KarfaN, hagsmunafélag.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband