Leikjaniđurröđun liggur fyrir

Ţá liggur leikjaniđurröđun fyrir og hér til hliđar á síđunni undir Gögn - mótiđ 2019 er skaliđ FLOKKUĐ leikjaniđurröđun 2019.  Ţar er búiđ ađ setja saman leikjadagskrá hvers liđs og hvenćr á ađ fara í bíó.

Ţjálfarar og forráđamenn liđanna eru beđnir ađ yfir fara vel dagskrá sinna liđa og ef einhverjar athugasemdir koma upp skal senda ţćr á Krstjönu mótsstjóra leikjadagskrár á netfangiđ nettomot@gmail.com.

Heildarfjöldi leikja er 683. 

Heildarfjöldi liđa er 272 frá 25 félögum.

Vellir 1-6 eru í Blue höllinni á Sunnubraut í Keflavík.

Vellir 7-8 eru í Íţróttahúsinu í Njarđvík

Vellir 9-10 eru í Íţróttahúsi Heiđarskóla Keflavík

Vellir 11-12 eru í Íţróttahúsi Akurskóla í Njarđvík

Völlur 13 er í Íţróttahúsi Myllubakkaskóla í Keflavík

Vellir 14-15 eru í Íţróttamiđstöđinni í Garđi, Suđurnesjabć sem er í 10 min. aksursfjarlćgđ frá Keflavík. Keppendur geta jafnframt fariđ í sund ţar ef ţeir vilja.

Verđlaunaafhenting og mósslit verđa kl. 16.00 í Blue höllinni á sunnudag.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband