Nettó býđur öllum í liđsmyndatöku og eitt liđ getur dottiđ í lukkupottinn og unniđ páskaegg.

SPORTHERO myndar öll börn sem keppa á Nettómótinu bćđi í leik og á liđsmyndum.

Í Íţróttahúsinu viđ Sunnubraut í Keflavík verđur miđpunktur liđsmynda-tökunnar. NETTÓ býđur öllum keppendum og ađstandendum ađ nálgast liđsmyndirnar af heimasíđu SPORTHERO sér ađ kostnađarlausu.  Liđsmyndir frá mótinu birtast einnig á facebook síđu NETTÓ ţar sem hćgt verđur ađ sćkja, líka viđ og deila međ vinum. Eitt liđ dettur í lukkupott og fćr páskaegg í bođi NETTÓ.

Öll liđ munu einnig fá gefins litabursta "Fanbrush" í litum síns félags. 

Liđsmyndatakan hefst á laugardeginum kl. 12 og einnig verđur myndađ allan sunnudaginn.

Á laugardag eiga eftirtalin liđ ađ mćta í liđsmyndatöku:

Breiđablik, Grindavík, Haukar, Keflavík, Njarđvík og Stjarnan.

Á sunnudag myndum viđ:

Ármann, Fjarđabyggđ, Fjölni, Hamar, Hött, ÍA, ÍR, KR, Laugdćli, Reykdćli, Selfoss, Sindra, Skallagrím, Snćfell, Tindastóll, Val, Vestra, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Alla helgina verđi í bođi ađ koma međ keppendur í einstaklings myndatöku í anddyri íţróttahúsins viđ Sunnubraut. SPORTHERO verđur međ um helgina TILBOĐ á nýju býttimyndunum.

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband