Bókasafn Reykjanesbćjar er úrvals viđkomustađur á Nettómótinu

Laugardaginn 2. mars er opiđ kl. 11-17 í Bókasafni Reykjanesbćjar sem er stađsett í Ráđhúsi Reykjanesbćjar, Tjarnargötu 12 Keflavík. Í safninu er góđ ađstađa til ţess ađ setjast niđur og lesa bćkur og blöđ, barnahorniđ er rúmgott og ađgengilegt á efri hćđ safnsins. Unglingadeild er á neđri hćđinni. Í sýningarsal bókasafnsins stendur yfir sýning um Tjarnarsel, elsta leikskóla Reykjanesbćjar ţar sem börn geta leikiđ sér međ 50 ára gamla leikskólamuni.

Í miđju safnsins verđur bođiđ upp á ađ spila fjöldan allan af leikjum í gamalli Nintendo leikjatölvu.

Ráđhúskaffi býđur í fyrsta sinn upp á pierogi - ţjóđarrétt Pólverja og hćgt verđur ađ kaupa ţrjár tegundir af ţessum vinsćla rétti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband