Flokkuð niðurröðun og bíótímar - UPPFÆRT

Til allra þjálfara/forráðamanna liða

Meðfylgjandi er uppfærð FLOKKUÐ leikjaniðurröðun með þeim breytingum sem hafa orðið en þær eru örfáar hvað varðar leiki.  Við þurftum þó því miður að endurskoða sýningartíma á bíósýningum þar sem myndirnar sem við sýnum í ár eru lengri en við höfum verið að sýna áður.  Þessar upplýsingar lágu því miður ekki fyrir við uppröðun. 

Þetta hefur óhjákvæmilega áhrif á einhver lið en engin á önnur.  Vinsamlegast farið vel yfir ykkar uppröðun aftur og sendið tölvupóst á Kristjönu Eir, mótastjóra leikjadagskrár, á nettomot@gmail.com ef ykkur sýnist bíótíminn ykkar ekki henta.  Við höfum einhvert svigrúm til að flytja lið á milli sýninga.

Uppfærður bíótími kemur fram í uppfærðu niðurröðuninni en breytingarnar eru annars eftirfarandi:

Lau kl. 10:00 - Verður 09:40

Lau kl. 12:00 - Verður 12:00 (engin breyting)
Lau kl. 14:00 - Verður 14:20
Lau kl. 16:00 - Verður 16:40
Sun kl. 09:00 - Verður 09:00 (engin breyting)
Sun kl. 11:00 - Verður 11:30
Lau kl. 11:00 - Verður 10:30
Lau kl. 13:00 - Verður 13:00 (engin breyting)
Lau kl. 15:00 - Verður 15:30
Lau kl. 17:00 - Verður 18:00
Sun kl. 10:00 - Verður 10:00 (engin breyting)

KarfaN, hagsmunafélag


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband