Kvöldvakan verđur dúndur - JóiPé og Króli loka kvöldinu

Kvöldvaka_auglýsingŢađ verđur ekkert gefiđ eftir á kvöldvökunni sem hefst kl. 8.30 á laugardagskvöldinu og líkur samkvćmt venju kl. 21.30.

Viđ munum ađ sjálfsögđu fá okkar fćrustu kappa, bćđi fullorđna og börn, til ađ sýna skemmtileg körfuboltatilţrif.

Kvöldvökunni loka síđan hinir mögnuđu tónlistarmenn JóiPé og Króli.

HÉR má nálgast auglýsingu um kvöldvökuna.

Fyrir nćturgesti verđur risastórum degi síđan lokađ međ skúffuköku & mjólk á gististöđum áđur en allir skríđa örţreyttir ofaní pokann.

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband