Gististađir liđa á Nettómótinu 2019

Ţau félög sem hafa bókađ valin liđ í gistingu á mótinu munu gista á eftirtöldum stöđum:

Í Holtaskóla viđ Sunnubraut:

Vestri, Hamar, Fjarđabyggđ, Laugdćlir, Sindri, Ţór Akureyri, Skallagrímur, Reykdćlir, Haukar og Valur.

Í Njarđvíkurskóla:

KR, Grindavík, Tindastóll, Selfoss, Ţór Ţorlákshöfn, Ármann, Stjarnan, Breiđablik, ÍA og Höttur.

Í Akurskóla Njarđvík:

ÍR

Gististjórar eru Guđný Björg og Kristín Blöndal, 661 4643/nettomo@gmail.com

Mikilvćgt er ađ vel sé gengiđ um skólana og stofum sé skilađ í ţví ástandi sem komiđ var ađ ţeim.

Mikilvćgt er ađ ábyrgur ađili fylgi hverju liđi. Ábyrgđarađili yfir börnum sem gista ţarf ađ hafa náđ 18 ára aldri.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband