Nýjustu fréttir varđandi skráningu o.fl.

Nú eru línur farnar ađ skýrast ţegar undirbúningur Nettómótsins 2020 er kominn á fulla ferđ.

Hér til hliđar á síđunni undir Tenglar/Gögn mótiđ 2020 er ađ finna skjal međ upplýsingum um skráningu, mótsgjald, bíó o.fl. (Upplýsingar um mótiđ 2020)

Helstu tímalínur framundan eru:

  • Opnađ verđur fyrir rafrćna skráningu mánudaginn 10. febrúar á heimasíđunni og mótsbćklingurinn verđur einnig ađgengilegur frá sama tímapunkti, rafrćnt.
  • Mótsbćklingurinn mun fara í dreifingu til allra félaga frá og međ 14. febrúar.
  • Lokafrestur ţjálfara og forráđamanna til skráninga er fimmtudaginn 27. febrúar kl. 22.00. Ath. ađ ađeins er hćgt ađ skrá liđ, ekki einstaklinga.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi dögum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Bestu kveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband