Skráningum lokiđ - 25 félög mćta til leiks í 276 liđum - Niđurröđun hafin

Nú hefur veriđ lokađ fyrir skráningu og vinna viđ niđurröđun leikja og bíó hafin. 

Frábćr ţátttaka er á mótiđ líkt og undanfarin ár en alls hafa 276 liđ skráđ sig til leiks frá 25 félögum sem er fjórum liđum betur en 2019.

Búiđ er ađ gefa út lista yfir öll ţátttökuliđ félaganna á heimasíđunni en allflestir ţjálfarar forráđamenn hafa ţegar gefiđ stađfestingu á réttri skráningu í dag međ tölvupóstsamskiptum. Vinsamlegast renniđ samt vinsamlegst yfir ykkar liđ á listanum

Takk fyrir góđar viđtökur og viđ munum leggja okkur fram um ađ allir eigi gott mót líkt og áđur.

Félögin 25 sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2020 eru:

Ármann, Breiđablik, Fjarđabyggđ, Fjölnir, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Reykdćlir, Selfoss, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur, Vestri, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Setjum inn frekari upplýsingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

KarfaN, hagsmunafélag

Barna- og unnglingaráđ Keflavíkur og Njarđvíkur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband