Upplýsingar um skráningar o.fl.

Hér til hliđar á síđunni undir Tenglar/Gögn mótiđ 2024 er ađ finna skjöl međ upplýsingum um skráningu, mótsgjald, dagskrá o.fl.

Samhliđa ţví hefur veriđ opnađ fyrir rafrćnar skráningar á mótiđ á sama stađ.  Skráningarfrestur er til og međ Fimmtudagsins 22. febrúar n.k. og ath. ađ einungis er hćgt ađ skrá liđ en ekki einstaklinga.

Á rafrćna skráningarforminu er reitur til ađ skrá hvort viđkomandi liđ gistir og hversu margir. Ávallt skal a.m.k. einn fullorđin einstaklingur gista međ liđi. Gististađur liđa sem koma af landsbyggđinni á föstudagskvöld verđur í Holtaskóla sem er viđ hliđ íţróttahússins í Keflavík en önnur liđ verđa upplýst um í hvađa skóla ţau gista 1-2 dögum fyrir mót.

Upplýsingar um bíómyndirnar fara alveg ađ detta í hús og verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Á mótinu í ár verđur leikiđ á 12-14 völlum í 4-5 íţróttahúsum líkt og áđur en viđ bíđum enn eftir ađ geta tekiđ glćnýtt íţróttahús viđ Stapaskóla í Njarđvík í gagniđ sem enn er ţví miđur ekki alveg tilbúiđ. 

Vegna ţessa mun stćrđ mótsins takmarkast af ţví ađ viđ munum geta tekiđ á móti max. 220-230 liđum.  Ţetta gćti ţýtt ađ viđ verđum ađ setja einhver takmörk á fjölda liđa í einhverjum tilfellum ţó viđ vonumst til ađ sleppa viđ ţađ.

KarfaN,hagsmunafélag.

 

Netto-92Netto-2037

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband