Ţađ verđur fjör í Vatnaveröld á Nettómótinu

20230304_160022Líkt og áđur gerum viđ fullt af skemmtilegum hlutum saman á Nettómótinu međ fjölskyldu og vinum.

Allir keppendur og liđstjórar fá frítt í Vatnaveröld-Fjölskyldusundlaug sem er viđ Sunnubraut í Keflavík.  Ţar er bćđi inni og útilaug međ fullt af pottum og tveimur glćnýjum og risastórum rennibrautum. Viđ endurtökum leikinn frá ţví í fyrra og setjum upp ţrautabrautina góđu í innilauginni sem sló hressilega  gegn.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband