Niđurröđun lokiđ - Leikir, bíótímar, stađfest dagskrá o.fl.

Leikjaniđurröđun liđa er lokiđ og hér til hliđar á síđunni undir "Gögn-mótiđ 2024" má finna flokkađa niđurröđun hvers liđs ásamt bíótímum auk frekari dagskrárupplýsinga og tímasetninga. Leikiđ verđur á 14 leikvöllum í ár í 5 íţróttahúsum. Öll liđ fá ađ lágmarki 5 leiki. Kynniđ ykkur einnig vel skjaliđ "Dagskrá mótsins og ađrar gagnlegar upplýsingar"

Alls eru liđin í mótinu 250 og leikir á dagskrá eru 631.  Ef liđ forfallast verđur öđrum liđum innan sama árgangs bođiđ ađ hlaupa í skarđiđ ef ţau hafa tćkifćri til.

Viđ hvetjum jafnframt alla til ađ kynna sér alla afţreyingu sem er innifalin í mótinu eins og Hoppukastalagarđinn sem settur verđur upp í Reykjaneshöll og Vatnaveröld sundmiđstöđ ţar sem m.a. eru nýjar magnađar rennibrautir auk ţess sem nýja WipeOut brautin verđur aftur sett upp í innilauginni. Ţađ er ţó ţađ skilyrđi sett ađ einungis syntir keppendur fá ađgang í hana.

Hlökkum til ađ sjá ykkur og  viđ ćtlum okkur ađ halda flott og skemmtilegt Nettómót líkt og áđur.

Kv.

KarfaN,hagsmunafélag

20230304_154638

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband