Skráningu lokiđ - Niđurröđun hefst

Nú ţegar skráningum á Nettómótiđ 2025 hefur veriđ lokađ hafa veriđ skráđir 1.140 keppendur á mótiđ og alls eru liđin á mótinu í ár 234 talsins frá eftirfarandi félögum:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, Fylkir, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, Keflavík, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Selfoss, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan,  Tindastóll, Umf. Samherjar, Vestri, Ţór Akureyri og Ţór Ţorlákshöfn.

Nú hefst leikjaniđurröđun og stefnt er ađ ţví ađ senda félögunum dagskrá hvers liđs í byrjun nćstu viku til ađ ţau geti hafiđ sína skipulagningu međ t.t. dagskrár.

Kv.

KarfaN,hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af átta og ţremur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband