Niđurröđun lokiđ - Líf & fjör framundan

Leikjaniđurröđun liđa er lokiđ og hér til hliđar eđa neđst á síđunni undir "Gögn-mótiđ 2025" má finna flokkađa niđurröđun hvers liđs ásamt dagskránni í 88 húsinu.  Stóra leikjaplaniđ međ öllum völlum verđur síđan ađgengilegt á síđunni í kvöld auk frekari dagskrárupplýsinga og tímasetninga. Leikiđ verđur á 18 leikvöllum í ár í 6 íţróttahúsum. Öll liđ fá ađ lágmarki 5 leiki og flest liđ í 1.-2.bekk 6 leiki. Í ár tökum viđ nýtt og glćsilegt íţróttahús í Innri Njarđvík í notkun, IceMar Höllina en ţar verđa 4 leikvellir (15-18). Ţar munu fara fram flestir leikir í 1. og 2. bekk.
 
Ţar sem viđ höfum nú fleiri velli til umráđa en áđur getum viđ aukiđ flćđiđ á mótinu enn frekar og mun lokaathöfn mótsins hefjast kl. 14.15 í ár og mótsslit verđa kl. 14.50 á sunnudag.
 
Alls eru liđin í mótinu 243 og leikir á dagskrá eru 692.  Ef liđ forfallast verđur öđrum liđum innan sama árgangs bođiđ ađ hlaupa í skarđiđ ef ţau hafa tćkifćri til.

Viđ hvetjum jafnframt alla til ađ kynna sér alla afţreyingu sem er innifalin í mótinu eins og Hoppukastalagarđinn sem settur verđur upp í Reykjaneshöll og Vatnaveröld sundmiđstöđ ţar sem m.a. eru nýjar magnađar rennibrautir auk ţess sem nýja WipeOut brautin verđur aftur sett upp í innilauginni. Ţađ er ţó ţađ skilyrđi sett ađ einungis syntir keppendur fá ađgang í hana.  Í 88 húsinu verđum viđ međ dagskrá fyrir keppendur sem verđur kynnt fljótlega.

Hlökkum til ađ sjá ykkur og  viđ ćtlum okkur ađ halda flott og skemmtilegt Nettómót líkt og áđur.

Kv.

KarfaN,hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og tveimur?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband