Öll gögn og tímasetningar liggja fyrir

Nú eru öll ţau gögn komin hér inn á síđuna undir "Gögn - Mótiđ 2025" sem liđin ţurfa til ađ geta skipulagt sig á mótiđ heima í hérađi.

Leikjaniđurröđun er bćđi í flokkuđu formi ţar sem öll liđin geta séđ dagskrá síns liđs og síđan er einnig heildaryfirlit međ öllum liđum á öllum völlum sem hentar einnig ţjálfurum/liđsstjórum til ađ lesa saman fleiri liđ frá sama félagi.

Viđ vekjum athygli á ađ í mótsblađinu eru tenglar á hverjum leikstađ sem hćgt er ađ klikka á međ "google maps" stađsetningum allra helstu lykilstađa mótsins ef einhverjir eru í vandrćđum međ ađ rata í Reykjanesbć og nágrenni.

Veriđ er ađ skipuleggja gistingu liđa og verđa ţćr upplýsingar gefnar út ţegar ţví púsluspili lýkur. netto24-3261

 Hlökkum til ađ fá ykkur í heimsókn um helgina.

 Áfram Körfubolti.

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af níu og einum?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband