Niđurröđun gistingar er klár

Nú hafa allir forráđamenn ţeirra liđa sem óskuđu eftir gistingu fengiđ tölvupóst međ nauđsynlegum upplýsingum.

Gististađirnir ţetta áriđ eru ţrír:

Njarđvíkurskóli viđ Íţróttahúsiđ í Njarđvík

Breiđablik, Haukar, Höttur, Selfoss, Sindri, Stjarnan, Samherjar, Snćfell og Vestri

Gististjóri - Gunnhildur Gunnarsdóttir 

Skólastofur Malarvelli - Viđ Vatnaveröld

Ţór Akureyri

Gististjóri - Hjörtur Ingi Hjartarson

Bílastćđi eru viđ Vatnaveröld.

Heiđarskóli Reykjanesbć

Ármann, Hamar, ÍA, ÍR, Laugdćlir og Tindastóll

Gististjóri - Hjörtur Ingi Hjartarson 

Viđ viljum biđja alla um ađ hjálpast ađ viđ ađ virđa umgengisreglur og skođa međfylgjandi skjal međ skilabođum um frágang á stofum viđ mótslok.

Ţiđ verđiđ svo í sambandi viđ gististjóra á hverjum stađ til ađ tilkynna komu.

20240302_201613

 


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Hver er summan af ţremur og núlli?
Nota HTML-ham

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband