Nettómótinu 2025 lokiđ - Takk fyrir komuna

Bestu ţakkir til allra fyrir ţátttökuna á Nettómótinu um helgina. Mótiđ gekk vel en veđriđ í mótslok ekki ţađ besta og viđ vonum ađ allir komist heilir heim eftir allt fjöriđ um helgina. 

Alls voru keppendur á endanum 1.222 og viđ lékum 692 leiki í 244 liđum.

Á stóru móti sem ţessu gerist ţađ ađ eitthvađ gleymist enda fjöriđ mikiđ. Eitthvađ af óskilamunum hefur nú safnast upp og hefur ţeim veriđ safnađ saman í Íţróttahúsinu Sunnubraut, sími 420 1510.

Nćsta Nettómót verđur haldiđ helgina 7.-8. mars 2026

Körfuboltakveđjur

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband