Samkaupsmótiđ 2009

Unglingaráđ körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarđvíkur í samvinnu viđ Samkaup og Reykjanesbć standa fyrir körfuboltamóti í Reykjanesbć helgina 7. og 8. mars 2009.

Mótiđ er fyrir drengi og stúlkur í minnibolta fćdd áriđ 1997 og síđar.

Leikiđ verđur á 14 völlum, 2 x 12 mínútur hver leikur.

Innifaliđ í mótsgjaldi:

  • Bíóferđ
    • Fyrir krakka 8 til 11 ára verđur myndin RACE TO WITCH MOUNTAIN en um er ađ rćđa frumsýningu á Íslandi
    • Fyrir krakka 6 og 7 ára verđur myndin MADAGASGAR 2 sem er ný mynd og hćfir vel ţeim aldurshópi.
  • Hádegismatur á laugardag
  • Sundferđ
  • Kvöldmatur á laugardag
  • Kvöldvaka 
  • Kvöldhressing á laugardagskvöld
  • Gisting 
  • Morgunmatur á sunnudag 
  • Hádegismatur á sunnudag - pizzuveisla
  • Verđlaunapeningur 
  • Reykjaneshöllin verđur opin alla helgina en ţar verđur bođiđ uppá margskonar afţreyingu t. d. hoppukastala, körfubolta, fótbolta, folf (frisbee-gólf) og margt fleira. Um er ađ rćđa 7.840m˛ leiksvćđi.

Mótsgjald:

  • Félagsgjald kr. 10.000.- 
  • Gjald per. ţátttakanda er kr. 4.000.-
  • Frítt er fyrir 1 ţjálfara og 1 ađstođarmann á hvert liđ

20 síđna bćklingur mótsins verđur sendur félögum fyrir mótiđ. Í honum eru allar upplýsingar um mótiđ. Einnig er hćgt ađ nálgast bćklinginn undir liđnum Tenglar, sem er vinstra megin á ţessari síđu.

Skráning:
Falur J. Harđarson
Netfang: samkaupsmot@gmail.com
Sími: 896-4468

Athugiđ ađ síđasti skráningardagur er 27. febrúar, kl. 20:00


Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

 Hćhć ţetta er gaman ađ fylgjast međ ykkur

ANNA MARGRET :D

Anna Margret ...:D (IP-tala skráđ) 18.2.2009 kl. 15:58

2 identicon

Frábćrt framtak, hlakka til ţegar minn gutti verđur orđinn nógu gamall fyrir svona glćsilegt mót.

Vilmundur Friđriksson (IP-tala skráđ) 5.3.2009 kl. 13:37

3 identicon

Mig langar til ađ óska ykkur til hamingju međ frábćrt mót! Og ţakka fyrir okkur, viđ skemmtum okkur konunglega.

Međ kveđju frá króknum Hrafnhildur Sonja

Hrafnhildur Sonja (IP-tala skráđ) 9.3.2009 kl. 09:06

4 identicon

Frábćrt í alla stađi, ţađ leynir sér ekki ađ ţađ eru fagmenn ađ verki hjá ţessum félögum. ţakklćti til ykkar allra.

Sigurjón Hafsteinsson (IP-tala skráđ) 9.3.2009 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband