Ţakkir í mótslok 2009

Nú ţegar 19. Samkaupskaupsmótinu er lokiđ vilja mótshaldarar ţakka ţátttakendum fyrir frábćra frammistöđu og sinn ţátt í ađ gera ţetta mót ađ einstakri upplifun. Umgengni var til fyrirmyndar og mótiđ gekk vel í alla stađi.

836 ţátttakendur mćttu til leiks, mynduđu 131 keppnisliđ og spilađir voru 313 leikir um helgina.

Viđ viljum ţakka eftirtöldum félögum fyrir ţátttökuna: Álftanes, Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSU, Grindavík, Haukar, Hekla, Hörđur, ÍBV, Keflavík, Kormákur, KR, Njarđvík, Reykdćlir, Reynir, Sindri, Stjarnan, Tindastóll, Valur og Ţór Ak.

Myndir frá mótinu má finna á eftirtöldum vefsíđum:
karfan.is -> Myndasafn 1  Myndasafn 2
vf.is -> Myndasafn 1  Myndasafn 2
samkaupsmot.blog.is -> Myndasafn

Viđ vonumst til ađ sjá ykkur sem flest á 20. Samkaupsmótinu í mars á nćsta ári.

Barna- og unglingaráđ Keflavíkur og Njarđvíkur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta var frábćrt mót og eiga allir sem ađ ţví komu mikiđ hrós skiliđ.  Skemmtilegt ađ skođa myndirnar, ég sakna ţess ţó ađ sjá engar myndir úr Akurskóla í neinum af ţessum myndasöfnum, ţađ vćri gaman ef hćgt vćri ađ fá einhverjar myndir ţađan.  Ég sá örugglega Hrannar úr Njarđvík međ myndavél ţar, spurning hvort hann vćri ekki til í ađ láta ykkur fá myndir til ađ setja inn á síđuna.  Kv, Heiđa.

Heiđa Gunnars (IP-tala skráđ) 12.3.2009 kl. 09:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband