Nýjustu fréttir af niđurröđun o.fl.

Líklega verđur ekki hćgt ađ senda út leikjaniđurröđun mótsins fyrr en á morgun, ţriđjudag, en ţó hugsanlega seint í kvöld.

Fjöldi liđa er slíkur ađ rađa ţarf niđur 580 leikjum og viđ höfum aldrei áđur ţurft ađ mćta jafn krefjandi verkefni á sviđi mótaskipulags. Inn í ţetta ţarf jafnframt ađ fella bíósýningar o.fl. Vinnan er ţó langt komin.

Athygli vekur ađ mest er fjölgunin í yngsta aldurhópnum, 6-7 ára sem er mjög jákvćtt.

Ljóst er ađ viđ ţurfum ađ leika á 15 leikvöllum til ađ geta tekiđ á móti öllum ţeim keppendum sem luku skráningum tímanlega. Og ţó viđ fjölgum leikvöllum um tćplega ţrjá, ţurfum viđ samt ađ lengja örlítiđ í mótinu.

Völlur 13 verđur í Myllubakkaskóla, elsta íţróttasal Keflavíkur ţar sem leiknir voru nokkrir leikir í fyrra, og vellir 14 og 15 verđa í Íţróttamiđstöđinni í Garđi ţar sem um mjög rúmgóđa velli verđur ađ rćđa.  

Félögin sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2016 eru:

Afturelding, Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KFÍ, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Reynir, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Víđir, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband