Fćrsluflokkur: Bloggar

Lokadagur skráninga runninn upp

Minnum á ađ lokadagur skráninga er í dag, fimmtudaginn 23. febrúar og allra síđasti dagur til skráninga á Nettómótiđ 2023. Niđurröđun hefst í kjölfariđ.

KarfaN, hagsmunafélag


Upplýsingar um skráningar

Hér til hliđar á síđunni undir Tenglar/Gögn mótiđ 2023 er ađ finna skjöl međ upplýsingum um skráningu, mótsgjald, dagskrá o.fl.

Samhliđa ţví hefur veriđ opnađ fyrir rafrćnar skráningar á mótiđ á sama stađ.  Skráningarfrestur er til og međ 23. febrúar n.k. og ath. ađ einungis er hćgt ađ skrá liđ en ekki einstaklinga.

Upplýsingar um bíómyndirnar á mótinu eru alveg ađ detta í hús og verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.

Á mótinu í ár verđur leikiđ á 12 völlum í 4 íţróttahúsum líkt og 2022 sem eru fćrri vellir en ţegar mest var en lengi vel höfđum viđ 15 velli til umráđa.

Vegna ţessa mun stćrđ mótsins takmarkast af ţví ađ viđ munum geta tekiđ á móti 112 liđum í árgöngum 2012, 2013 og 2014 og 74 liđum í árgöngum 2015 og 2016. Ţetta gćti ţýtt ađ viđ verđum ađ setja einhver takmörk á fjölda liđa í einhverjum tilfellum ţó viđ vonumst til ađ sleppa viđ ţađ.

Á mótinu sem verđur haldiđ 2024 eigum viđ hins vegar von á nýju íţróttahúsi inn ţar sem viđ munum fá 4 nýja vellli inn í umgjörđina.

KarfaN,hagsmunafélag.

 


Nettómótiđ verđur haldiđ 4.-5. mars 2023

Nćsta Nettómót barna- og unglingaráđa körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarđvíkur verđur haldiđ í Reykjanesbć helgina 4.-5. mars n.k. 

Mótiđ er fyrir drengi og stúlkur í minnibolta fćdd áriđ 2012 og síđar.

Takiđ helgina frá fyrir ţessa miklu körfuboltahátíđ. Frekari upplýsingar verđa sendar út síđar í janúar.

KarfaN,hagsmunafélag


Óskilamunir ađ loknu Nettómóti 2022

Eins og alltaf ţegar margir koma saman á Nettómóti vill ţađ brenna viđ ađ eitthvađ gleymist enda fjöriđ mikiđ. Eitthvađ af óskilamunum hefur nú safnast upp og hefur ţeim veriđ safnađ saman í Íţróttahúsinu Sunnubraut, sími 421 1771.

Međfylgjandi mynd sýnir ţađ sem safnađ hefur veriđ saman.

KarfaN

Óskilamunir 2022


Nćg afţreying verđur í bođi á Nettómótinu

Líkt og áđur gerum viđ fullt af skemmtilegum hlutum saman á Nettómótinu međ fjölskyldu og vinum.

Allir keppendur og liđstjórar fá frítt í Vatnaveröld-Fjölskyldusundlaug sem er viđ Sunnubraut í Keflavík.  Ţar er bćđi inni og útilaug međ fullt af pottum og tveimur glćnýjum og risastórum rennibrautum.

Í Reykjaneshöll verđa a.m.k. 5 hoppukastalar fyrir alla keppendur ţar sem viđ verđum m.a. í fyrsta skipti međ lang, lang, lang lengstu ţrautabraut landsins.

Í 88 húsinu/ Ungmennagarđinum, Hafnargötu 88 Keflavík eru fjölmargir afţreyingarmöguleikar, bćđi inni og úti. Á laugardeginum verđur opin hjólabrettaćfing milli kl 13-15 ţannig ţeir sem vilja prófa hjólabretti geta komiđ og fengiđ leiđsögn frá kennara, hjálmar og hjólabretti eru til í húsinu.

Skessuhellirinn viđ smábátahöfnina í Grófinni verđur opinn frá 10-17 báđa dagana. 

Viđ ćtlum ađ skemmta okkur vel saman um helgina.

KarfaN,hagsmunafélag


UPPFĆRĐ LEIKJANIĐURRÖĐUN

Hér á síđunni til hliđar undir Gögn-mótiđ 2022 er búiđ ađ uppfćra flokkađa leikjadagskrá. Um er ađ rćđa leikjadagskrá drengja fćdda 2013 sem hefur ţurft ađ taka nokkrum breytingum.

Einnig breyttist liđ Skallagríms 2 í Stjarnan 13.

Viđ mćlum jafnframt međ ţví ađ allir yfirfari sína niđurröđun og leikvelli til öryggis svo allir mćti nú í réttan leik.

KarfaN,hagsmunafélag

 


Niđurröđun klár

Hér á síđunni til hliđar undir Gögn-mótiđ 2022 er nú hćgt ađ nálgast flokkađa leikjadagskrá allra liđanna ásamt bíótíma. Viđ vekjum einnig athygli á skjalinu "Dagskrá móts og ýmsar gagnlegar upplýsingar."

Liđin eru á endanum 175 og búiđ er ađ setja 473 leiki á dagskrá.  Árgangar 2014 og 2015 fá 6 leiki á liđ 1x12min. og árgangar 2011, 2012 og 2013 fá 5 leiki 2x12min.

Leikiđ verđur á 12 völlum í fjórum íţróttahúsum.

  • Vellir 1-6 eru í Blue höllinni á Sunnubraut í Keflavík
  • Vellir 7-8 eru í Ljónagryfjunni í Njarđvík
  • Vellir 9-10 eru í Heiđarskóla Keflavík
  • Vellir 11-12 eru í Akurskóla Njarđvík

Leikjaniđurröđun ásamt frekari mótsupplýsingum verđur einnig send međ tölvupósti á forráđamenn/ţjálfara liđanna.

KarfaN, hagsmunafélag


Leikjaniđurröđun verđur gefin út miđvikudaginn 6. apríl

Leikjaniđurröđun er alveg ađ verđa klár og verđur gefin út hér á síđunni og send öllum hlutađeigandi ásamt tímasettri dagskrá á morgun miđvikudag.

KarfaN, hagsmunafélag

 


Skráningum lokiđ - 22 félög mćta til leiks í 171 liđi - Niđurröđun hafin

Nú hefur veriđ lokađ fyrir skráningu og vinna viđ niđurröđun leikja og bíó hafin. 

Alls hafa 171 liđ skráđ sig til leiks frá 22 félögum á Nettómótiđ sem hefur ekki veriđ haldiđ síđan 2019.

Allflestir ţjálfarar og forráđamenn hafa ţegar gefiđ stađfestingu á réttri skráningu međ tölvupóstsamskiptum en ţeir sem ţađ eiga eftir eru vinsamlegast beđnir ađ stađfesta sem fyrst. Listi yfir öll ţátttökuliđ félaganna er einnig kominn hér síđunni til vinstri undi Gögn-Mótiđ 2022 ţar sem ţiđ getiđ einnig rennt yfir ykkar liđ á listanum. 

Félögin 22 sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2022 eru:

Ármann, Afturelding, Breiđablik, Fjölnir, Grindavík, Hamar, Haukar, Hrunamenn, ÍA, Keflavík, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Selfoss, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan, Tindastóll, Vestri, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Setjum inn frekari upplýsingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.

KarfaN, hagsmunafélag


Framlengum skráningarfrest til kl. 19.00 í dag föstudaginn 1. apríl

Búiđ er ađ framlengja lítillega skráningarfrestinn á Nettómótiđ 2022 og hafa liđin tíma til kl. 19.00 í dag til ađ ganga frá skráningu á rafrćnt form hér til hliđar á síđunni undir flipanum; Gögn - Mótiđ 2022.

KarfaN, hagsmunafélag.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband