Fćrsluflokkur: Bloggar

Leikjaniđurröđun - UPPFĆRT

Lítilsháttar uppfćrslu hefur ţurft ađ gera á leikjaniđurröđun sem hefur ţó mjög óveruleg áhrif. Rétt er ţó ađ allir fari til öryggis yfir sína dagskrá í skjalinu Flokkuđ leikjaniđurröđun.

Eins hafa orđiđ ţćr breytingar á liđum ađ Breiđablik 1 verđur Keflavík 18 og Sindri 3 verđur Reynir 1 og ţar međ eru Reynismenn 24. félagiđ sem bćtist í hópinn.

GISTING:

Skipulag gistingar verđur sett á síđuna á morgun, föstudag.  Tímasetning fer dálítiđ eftir ţví hversu félögin eru dugleg ađ upplýsa okkur um gistiţörfina.

Landsbyggđarliđin sem koma á föstudagskvöldinu eiga ţó ađ koma beint í Holtaskóla skv. venju ţar sem ţau munu allflest verđa stađsett. 


Nettó býđur öllum í liđsmyndatöku á Nettómótinu 2015

www.SPORTHERO.is

myndar öll börn sem keppa á Nettómótinu. Reynt er ađ mynda öll börnin í leik međ bolta.  Svo hćgt sé ađ ná öllum á mynd, langar okkur ađ beina ţví til ţjálfara og/eđa liđsstjóra ađ gefa  öllum í liđnu tćkifćri á ađ spreyta sig í leik ţegar verđur myndađ, svo enginn verđi undanskilinn í myndatökunni.

Liđsmyndataka

Nettó býđur öllum keppendum og ađstandendum ađ koma í liđsmyndatöku í anddyri íţróttahússins viđ Sunnubraut og geta keppendur nálgast liđsmyndirnar af heimasíđu Sport Hero sér ađ kostnađarlausu eftir mótiđ. 

Stúdíó myndataka

Keppendum býđst jafnframt ađ fara í myndatöku í Nettó ljósmynda-stúdíóinu og kaupa plakat eđa ađrar skemmtilegar körfubolta vörur.

Nettomotsstudio

 

 

 

 

 

 

Félögin eiga ađ mćta í liđsmyndatökur sem hér segir:

Laugardagur:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Haukar, Hörđur, Höttur, ÍA, ÍR, KFÍ, KR, Laugdćlir, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

Sunnudagur:

Grindavík, Keflavík, Njarđvík og Víđir.


Leikjaniđurröđun er klár - spennan magnast

Hér til hliđar á síđunni undir: Gögn - mótiđ 2015 eru komin ţrjú ný skjöl sem veita allar upplýsingar um liđin og leikjaniđurröđun.

Ath. ađ í skjalinu; Flokkuđ leikjaniđurröđun er búiđ ađ taka saman leikjadagskrá hvers liđs og hvenćr liđ eigi ađ fara í bíó.

Leiknir verđa 448 leikir á mótinu og eins og kom fram í fyrri frétt reyndist óhjákvćmilegt ađ bćta viđ einum leikvelli til viđbótar, velli 13.  Hann verđur stađsettur í íţróttahúsi Myllubakkaskóla sem er merktur nr. 6 á yfirlitsmynd í miđju bćklings. Ath. ađ Myllubakkaskóli er í 5. min göngufćri viđ Íţróttasvćđiđ á Sunnubraut.

Nú er afar mikilvćgt ađ félögin gefi okkur sem nákvćmastar upplýsingar um ţann fjölda frá félögunum sem muni gista.  Ţađ er lykilatriđi til ađ skipulagning gistingar geti heppnast sem best.  Ţessar upplýsingar eiga ţjálfarar liđanna ađ senda á nettomot@gmail.com


Skráningu lokiđ og niđurröđun stendur yfir.

Frábćr ţátttaka er á Nettómótiđ 2015 líkt og áđur. Lokađ hefur veriđ fyrir frekari skráningar og leikjaniđurröđun stendur nú yfir. 

23 félög hafi bođađ ţátttöku sína á mótiđ og eru 192 keppnisliđ skráđ til leiks ţrátt fyrir ađ mótiđ sé einungis fyrir 5. bekk og yngri.

Ţetta er mun meiri ţátttaka en reiknađ hafđi veriđ međ og ţví ljóst ađ áćtlun mótshaldara ađ leika á 12 völlum gengur ekki upp, ţar sem leika ţarf 450 leiki á mótinu. Velli nr. 13 verđur ţví bćtt á nýjan leik inn í dagskránna en ţađ skýrist ekki fyrr en á morgun, mánudag hvar völlur 13 verđur stađsettur.

Félögin sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2015 eru:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, FSu, Grindavík, Haukar, Hörđur, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KFÍ, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Skallagrímur, Sindri, Snćfell, Stjarnan, Valur, Víđir, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.

 


Lokadagur skráningar er á föstudagskvöld til kl. 22.00

Lokadagur skráningar á Nettómótiđ 2015 er til kl. 22.00 á föstudagskvöld, 27. janúar. Strax í kjölfariđ hefst leikjaniđurröđun. 

Undirbúningur gengur annars ljómandi vel og fjölmargir ungir iđkendur orđnir gríđarlega spenntir og farnir ađ telja niđur dagana.

Búiđ er ađ skipuleggja kvöldvökuna og ţar munu skemmtikraftar trođa upp sem ALLIR ţekkja alveg örugglega.

Gamli góđi hoppukastalinn í Reykjaneshöllinni verđur á sýnum stađ ađ venju og er enn lengsti hoppukastali landsins.

Honum til viđbótar höfum viđ bćtt viđ, ekki einum svakalegum kastala, heldur tveimur hrikalegum hoppuköstulum til ađ fullkomna fjöriđ.

Ţetta eru kastalarnir OFURŢRAUTABRAUTIN og STÓRI SVALINN sem ćtla ađ mynda ćvintýralegt kastalatríó međ REYKJANESRISANUM.

 


Nettómótiđ 7.-8. mars 2015 verđur 25 ára afmćlisveisla

Kćra körfuboltafólk

Undirbúningur fyrir Nettómótiđ 2015 er kominn vel áleiđis og ekkert verđur slegiđ af frekar en á fyrri mótum, enda eigum viđ 25. ára afmćli og ćtlum ađ fagna ţví. Veriđ er ađ ganga frá skemmtiatriđum á kvöldvöku, bíómyndum o.fl.og alveg ljóst ađ fjölskyldan á úrvals mót í vćndum.

Muniđ einnig ađ mótiđ í ár verđur ađeins ađgengilegt fyrir 10. ára og yngri (5.bekk).

Mótsbćklinginn og auglýsingaplagat mótsins má sjá hér til hliđar á síđunni undir:Gögn mótsins 2015. Bćklingurinn fer síđan í dreifingu upp úr 9. febrúar um leiđ og opnađ verđur fyrir skráningu. Skráningarblađ međ öllum helstu upplýsingum verđur sent ađ venju á ţjálfara/forráđamenn félaganna međ tölvupósti. 

Síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er á miđnćtti föstudaginn 27. febrúar.

Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi vikum


Takk fyrir okkur

Ţá er Nettómótinu 2014 lokiđ. Sunnudagurinn var heldur svalari og vindasamari en sólglađi laugardagurinn og m.a. ţurfti ađ reisa viđ fánaborgir sem höfđu fariđ á hliđina um nóttina viđ Háaleitisskóla á Ásbrú.

Mótahaldiđ byrjađi engu ađ síđur á slaginu 8.00 líkt og ađrir viđburđir mótsins og gestirnir tíndust til leiks einn af öđrum.

Á endanum reyndust keppnisliđin vera 206 og leiknir voru 488 leikir á 31. klukkustund en 1.255 keppendur léku á mótinu, ţeir yngstu 5 ára. 

Mótiđ gekk frábćrlega frá bćjardyrum mótshaldara séđ. Ekki er vitađ um nein stćrri skakkaföll en einn og einn plástur sem ţykir nú vel sloppiđ ţar sem álíka orka er leyst úr lćđingi eins og á ţessum tveimur sólarhringum. Allir keppendur voru verđlaunađir í mótslok međ gullpening um hálsinn og glćnýjum körfubolta í bođi ađalstyrktarađila mótsins, NETTÓ.

Óskilamunum er safnađ saman í Íţróttahúsinu viđ Sunnubraut, sími 421 1771

Nćsta Nettómót verđur 25. ára afmćlismót, haldiđ 7.-8. mars 2015.  Veriđ hjartanlega velkomin í ţá miklu veislu ađ ári.

TAKK FYRIR OKKUR 

Barna- og unglingaráđ Körfuknattleiksdeilda Keflavíkur og Njarđvíkur


Góđur dagur ađ baki

Flautađ var til leiks á Nettómótinu stundvíslega kl. 8.00 í morgun og hefur dagskrá gengiđ afskaplega vel og hnökralaust fyrir sig á öllum vígstöđvum. 

Veđriđ hefur veriđ frábćrt í Reykjanesbć í dag og hafa allir vellir utandyra veriđ vel nýttir eins og Vatnaveröld ţar sem fólk hefur notiđ sólarinnar.

Kvöldvökunni lauk kl. 9.30 skv. áćtlun en ţađ voru sprelligosarnir Sveppi og Villi sem héldu uppi fjörinu međ dyggri ađstođ nokkurra körfuboltakappa. Eftir skúffuköku, mjólk og vandađa tannburstun eru kempur dagsins komnar í koju til ađ safna kröftum fyrir veislu morgundagsins.

Takk fyrir frábćran dag ágćtu gestir og eigiđ yndislega nótt.


Risafréttir úr Reykjaneshöll ofl.

Gamli góđi hoppukastalinn í Reykjaneshöllinni verđur á sýnum stađ ađ venju og er enn lengsti hoppukastali landsins.

Haldiđ ykkur nú........honum til viđbótar höfum viđ ákveđiđ ađ bćta viđ, ekki einum svakalegum kastala, heldur tveimur hrikalegum hoppuköstulum til ađ fullkomna fjöriđ.

Ţetta eru kastalarnir OFURŢRAUTABRAUTIN og STÓRI SVALINN sem ćtla ađ mynda ćvintýralegt kastalatríó međ REYKJANESRISANUM.

Annađ: 

INNILEIKJAGARĐURINN verđur opinn frá 14.00-16.30 bćđi laugardag og sunnudag ţannig ađ opnunartíminn sem auglýstur er í mótsbćklingi er ógildur. 

FJÖRHEIMAR sem er félagsmiđstöđ viđ UNGMENNAGARĐINN verđur opin mótsgestum frá kl. 12.30-16.30 á laugardeginum.  Ţar má finna ýmislegt til afţreyingar.

Bílstjórar:

Leggiđ löglega viđ öll tćkifćri


Allt til reiđu og landsbyggđagestir komnir í hús

KFÍ, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Ţór Akureyri og Höttur eru öll mćtt á svćđiđ og er sérstaklega ánćgulegt ađ sjá myndarlegan hóp frá KFÍ í húsi ţar sem veđurútlitiđ fyrir vestan var nú ekkert allt of gott í gćrkvöldi og mjög tvísýnt um ferđamöguleika.

Mótshaldarar eru annars búnir ađ gera allt klárt fyrir morgundaginn og hlakka til ađ eiga međ ykkur stórkostlegan dag á morgun kćru gestir.

Megi leikgleđin verđa í fyrirrúmi.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband