Skráningum lokiđ - Niđurröđun hafin - Ţátttaka umfram áćtlanir

Viđ lokun skráninga er ljóst ađ sá leikjarammi sem viđ höfđum gefiđ okkur fyrir mótiđ er sprunginn.

Viđ ćtlum okkur engu ađ síđur ađ reyna allt sem í okkar valdi stendur til ađ koma öllum liđum inn sem er ekki einfalt verk en viđ erum međ 36 liđ umfram ţađ sem viđ ćtluđum okkur. Ţetta ţýđir ađ viđ gćtum ţurft ađ breyta einhverjum tímasetningum á útgefinni dagskrá og jafnframt tefur ţetta eitthvađ niđurröđunina og flćkir en viđ reynum ađ gera okkar besta.

Alls hafa 23 félög bođađ komu sína á Nettómótiđ 2023 og ćtlum viđ ađ hafa ţetta mikla hátíđ ađ venju og skemmta okkur sem aldrei fyrr.

Skráđir keppendur á mótiđ eru 1.080 og eru liđin á mótinu í ár 221 talsins frá eftirfarandi félögum:

Ármann, Breiđablik, Fjölnir, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, Keflavík, KR, Laugdćlir, Njarđvík, UMF Samherjar, Selfoss, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur, Vestri, Ţór Akureyri og Ţór Ţorlákshöfn.

Kv.

KarfaN,hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband