Niđurröđun klár

Ágćtu forráđamenn/ţjálfarar skráđra liđa á Nettómótiđ 2023

Leikjaniđurröđun liđa er lokiđ og hér til hliđar á síđunni undir "Gögn-mótiđ 2023" má finna flokkađa niđurröđun hvers liđs ásamt bíótímum auk frekari dagskrárupplýsinga og tímasetninga. Eins og viđ tilkynntum fyrir mót ţá höfđum viđ í ár einungis 12 velli til umráđa en á stćrstu mótunum til ţessa höfum viđ ţurft ađ nota allt ađ 15 velli. Okkur var ljóst ađ viđ gćtum lent í vanda fćru skráningar umfram ţađ sem leikjaramminn gćfi okkur og sú varđ raunin.  Auđvitađ viljum viđ ekki ţurfa ađ vísa liđum frá eđa biđja ţau ađ fćkka og ţjappa í liđum ţannig ađ viđ ákváđum ađ rađa mótinu upp međ öllum liđunum sem skráđu sig og ţađ ţýđir ađ viđ náum ekki ađ gefa alveg öllum árgöngum 5 leiki en flestum ţó.  Niđurstađan er ţessi:

  • Árgangur 2016 – 5 leikir á liđ, 1x12 min
  • Árgangur 2015 – 5 leikir á liđ, 1x12 min
  • Árgangur 2014 – 4 leikir á liđ, 2x12 min
  • Árgangur 2013 – 5 leikir á liđ, 2x12 min
  • Árgangur 2012 – 5 leikir á liđ, 2x12 min

Alls eru liđin í mótinu 221 og leikir á dagskrá eru 536.  Ef liđ forfallast verđur öđrum liđum innan sama árgangs bođiđ ađ hlaupa í skarđiđ ef ţau hafa tćkifćri til.

Á Nettómótinu 2.-3. mars 2024 munum viđ verđa međ a.m.k 16-18 velli til umráđa og ţá verđa allar takmarkanir úr sögunni.  Frekari gögn og upplýsingar verđa birtar eđa uppfćrđar hér á heimasíđunni eftir ţví sem ţörf verđur á í ađdraganda mótsins.

Viđ hvetjum jafnframt alla til ađ kynna sér alla afţreyingu sem er innifalin í mótinu eins og Hoppukastalagarđinn sem settur verđur upp í Reykjaneshöll og Vatnaveröld sundmiđstöđ ţar sem m.a. eru nýjar magnađar rennibrautir auk ţess sem ný WipeOut braut verđur sett upp í innilauginni. Ţađ er ţó ţađ skilyrđi sett ađ einungis syntir keppendur fá ađgang í hana.

Hlökkum til ađ sjá ykkur og  viđ ćtlum okkur ađ halda geggjađ Nettómót líkt og áđur.

Kv.

KarfaN,hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband