Nettómótinu lokiđ - óskilamunir hafa safnast upp

Viđ ţökkum öllum ţeim fjölmörgu keppendum sem heimsóttu okkur um helgina fyrir ţátttökuna og vonandi hafa allir átt góđa heimferđ.

Á stóru móti sem ţessu vill ţađ brenna viđ ađ eitthvađ gleymist enda fjöriđ mikiđ. Eitthvađ af óskilamunum hefur nú safnast upp og hefur ţeim veriđ safnađ saman í Íţróttahúsinu Sunnubraut, sími 421 1771.

Međfylgjandi mynd sýnir hluta ţess sem safnađ hefur veriđ saman.  Ađ auki er eitthvađ af skópörum sem hafa ratađ á rangan stađ.

Svartir Nike skór nr. 36 voru skildir eftir í stađ samskonar skópars nr. 38. Ţađ er Harpa í síma 866 7696 sem myndi gjarnan vilja fá rétt skópar til baka.

Einnig voru skildir eftir Viking skór nr. 34 en teknir samskonar skór nr. 37 í stađinn. Ţađ er Guđbjörg í síma 840 0996 sem myndi gjarnan vilja fá rétt skópar til baka. 

Óskilamunir


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband