Tilkynning frá mótshöldurum: Breytt fyrirkomulag Nettómótsins 2015

Á fundi mótanefndar fyrr í vikunni var tekin sú RISASTÓRA ákvörđun, ađ Nettómótiđ 2014 verđi síđasta mótiđ  ađ sinni ţar sem 11 ára börn ( 6. bekkur) eru gjaldgeng. 

Á afmćlismótinu 2010 fór keppendafjöldinn í fyrsta skipti yfir ţúsund iđkendur og frá ţeim tíma hefur orđiđ áframhaldandi aukning.  Nú er svo komiđ ađ ekki reynist unnt ađ koma öllum ţeim liđum á mótiđ sem hafa óskađ eftir ţátttöku og ţađ ţykir okkur mótshöldurum ákaflega miđur, stćrđ mótsins er einfaldlega komin ađ ţolmörkum.

Á sama tíma hefur hlutfall elsta árgangsins minnkađ á mótinu, sem er e.t.v. eđlilegt í ljósi ţess ađ sá árgangur leikur reglulega á Íslandsmóti auk fjölgandi minniboltamóta félaganna.   Viđ teljum ţessa ákvörđun ţví rökrétt framhald á ţróun mótsins, enda viljum viđ umfram allt halda gćđum ţess samkvćmt okkar kröfum frekar en  nokkuđ annađ.  Komandi mót er ţví síđasta Nettómót barna fćddra 2002 og 2003.

Nettómótiđ 2015 verđur 25 ára afmćlismót, haldiđ 7.-8. mars.  Ţađ mót verđur alvöru RISASTÓR veisla fyrir börn fćdd 2004 og síđar og ţeirra ađstandendur.

Okkar bestu kveđjur og velkomin til Reykjanesbćjar um helgina.

Mótanefnd Nettómótsins. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband