Gististađir liđa eru klárir - Muniđ ađ ganga vel um skólana

Hér ađ neđan má sjá gististađi liđa á mótinu.  Í skólunum sjálfum verđa stofur merktar viđkomandi liđum. Í stórum dráttum eru gististađir liđa á eftirfarandi stöđum:

Holtaskóli:

Breiđablik, KFÍ, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Laugdćlir (UMFL) og Ţór Akureyri

Heiđarskóli:

KR

Myllubakkaskóli:

Höttur, Haukar, Fjölnir, ÍA og ÍR

Akurskóli:

Valur

Njarđvíkurskóli:

Ármann, FSu, Grindavík, Stjarnan og Ţór Ţorlákshöfn

Íţróttahús Njarđvíkur:

Kormákur

Björkin (rétt viđ Njarđvíkurskóla):

Reykdćlir og UMF Hekla

Ţegar liđ mćta til gistingar eru ţau beđin ađ hafa samband viđ;

  • Valţór í síma 697 9797

MUNA SVO KĆRU GESTIR:

  • Ađ ganga vel um skólana og ţeirra eigur.
  • Hafa stofurnar lćstar ţegar enginn er inni í ţeim.
  • Bannađ er ađ flytja ţau húsgögn fram á gang sem eru fyrir í stofunum.
  • Virđa ađgangsstýringar umsjónarmanna (ekki nota ađra útganga en til er ćtlast).
  • ATH. ađ bannađ er ađ leika sér međ bolta í skólunum.
  • Vera búin ađ taka föggur sínar úr stofunum og setja fram á gang fyrir lokaathöfn svo hćgt sé ađ byrja ađ ţrífa skólanna.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband