Risafréttir úr Reykjaneshöll ofl.

Gamli góđi hoppukastalinn í Reykjaneshöllinni verđur á sýnum stađ ađ venju og er enn lengsti hoppukastali landsins.

Haldiđ ykkur nú........honum til viđbótar höfum viđ ákveđiđ ađ bćta viđ, ekki einum svakalegum kastala, heldur tveimur hrikalegum hoppuköstulum til ađ fullkomna fjöriđ.

Ţetta eru kastalarnir OFURŢRAUTABRAUTIN og STÓRI SVALINN sem ćtla ađ mynda ćvintýralegt kastalatríó međ REYKJANESRISANUM.

Annađ: 

INNILEIKJAGARĐURINN verđur opinn frá 14.00-16.30 bćđi laugardag og sunnudag ţannig ađ opnunartíminn sem auglýstur er í mótsbćklingi er ógildur. 

FJÖRHEIMAR sem er félagsmiđstöđ viđ UNGMENNAGARĐINN verđur opin mótsgestum frá kl. 12.30-16.30 á laugardeginum.  Ţar má finna ýmislegt til afţreyingar.

Bílstjórar:

Leggiđ löglega viđ öll tćkifćri


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband