Fćrsluflokkur: Bloggar
22.2.2013 | 00:03
LOKADAGUR skráningar er í dag........
Skráningu á Nettómótiđ 2013 lýkur í kvöld kl. 22.00. Í kjölfariđ tekur hinn ţrautreyndi púslari Falur Harđarson til óspilltra málanna viđ ađ rađa niđur á fimmtahundrađ leikjum, ţar sem allt ţarf ađ falla sem flís viđ rass viđ heildardagskrá mótsins.
Undirbúningur er annars í föstum skorđum enda margir lykilstarfsmenn mótsins búnir ađ vinna viđ ţađ í árarađir. Ţađ verđur ţó ađ segjast ađ viđ erum komin međ fiđring erum farin ađ hlakka mikiđ til mótahaldsins.
Ungir iđkendur heimaliđanna eru einnig orđnir vel spenntir, búnir ađ mćta vel á ćfingar og farnir ađ telja niđur dagana.
Fleiri fréttir fljótlega...............
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
2.2.2013 | 15:10
Skráning opnar n.k föstudag, 8. febrúar
Opnađ verđur fyrir skráningar föstudaginn 8. febrúar og síđasta tćkifćri ţjálfara/forráđamanna félags til ađ skrá liđ til keppni er á miđnćtti föstudaginn 22. febrúar.
Skráningarblađ međ öllum helstu upplýsingum verđur sent ađ venju á ţjálfara/forráđamenn félaganna međ tölvupósti miđvikudaginn 6. febrúar. Bćklingur mótsins og skráningarblađ verđur einnig ađgengilegt á heimasíđunni frá og međ sama degi.
Bćklingur mótsins mun síđan fara í dreifingu föstudaginn 8. feb. ţannig ađ flestir ćttu ađ hafa fengiđ hann í hendurnar um eđa rétt eftir helgina.
Frekari upplýsingar fara í loftiđ um leiđ og ástćđa ţykir til.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.1.2013 | 00:46
Nettómótiđ 2.-3. mars 2013 - undirbúningur hafinn
Kćru körfuboltaunnendur
Undirbúningur fyrir Nettómótiđ 2013 er kominn á fullt og verđur mótiđ međ sömu gćđum og áđur. Mótsbćklingurinn fer í dreifingu upp úr 8. febrúar og verđa öll félög vćntanlega komin međ hann í hendurnar í s.l. 12. febrúar.
Fylgist síđan međ hér á bloggsíđu mótsins - Frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
3.3.2012 | 17:44
Allt rúllar og börnin brosa út ađ eyrum
Blíđskaparveđur hefur veriđ í Reykjanesbć í allan dag og hefur Nettómótiđ hefur rúllađ af mikilli mýkt í takti viđ sólsátta veđurguđi.
Börnin njóta sín vel á mótinu og hafa jafnvel brugđiđ sér í körfu utandyra í einstaka pásum. Pislahöfundi ţótti skondiđ ađ heyra einn Fjölnispeyjann spyrja ţjálfara sinn áđan, hvort hann fengi ekki ađ vera međ tveimur nafngreindum félögum sínum í liđi á Nettómótinu nćsta ár. Hann var greinilega ekki í vafa hvort hann myndi mćta aftur ađ ári.
Í hádeginu fengu allir körfuboltapastasúpu, brauđ og ávexti viđ góđar undirtektir. Nú fer ađ líđa ađ kjötbollunum sem byrja ađ poppa ofan í liđiđ kl. 18.00 en leikjum dagsins lýkur kl. 19.30.
Eina sem hefur skyggt á veđursćlan dag er áhlaup sem laganna verđir gerđu á bílastćđi viđ íţróttahúsin í dag, en talsverđur fjöldi gesti fékk sekt fyrir ađ leggja ólöglega, og ţykir okkur mótshöldurum ţađ miđur og könnumst ekki viđ slíkt átak áđur á Nettómóti. Greinilega lengi von á einum.
Viđ viljum biđja gesti ađ huga vel ađ ţví ađ legga löglega framan viđ íţróttamannvirkin og bendum fólki jafnframt á bílastćđin ofan viđ Fjölbrautarskólann og neđan viđ Vatnaveröld - Sundmiđstöđ.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.3.2012 | 15:00
Gististađir liđa
Gististađir liđa verđa á eftirtöldum stöđum;
Holtaskóli:
KFÍ, Kormákur, Ţór Akureyri, Snćfell, Skallagrímur, Ármann, Höttur og Sindri
Heiđarskóli:
Haukar og KR
Myllubakkaskóli:
Stjarnan og Grindavík
Njarđvíkurskóli:
UMF. Hekla, Hörđur, Fjölnir, Breiđablik, Valur og ÍR
Íţróttahús Njarđvíkur:
Ţór Ţorlákshöfn
Ţegar liđ mćta til gistingar eru ţau beđin ađ hafa samband viđ;
- Hjörvar í síma 692 2726
- Tryggva í síma 617 8931.
MUNA SVO KĆRU GESTIR:
- Ađ ganga vel um eigur skólanna.
- Hafa stofurnar lćstar ţegar enginn er inni í ţeim.
- Virđa ađgangsstýringar umsjónarmanna (ekki nota ađra útganga en til er ćtlast).
- Vera búin ađ taka föggur sínar úr stofunum og setja fram á gang fyrir lokaathöfn svo hćgt sé ađ byrja ađ ţrífa skólanna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2012 | 23:46
Leikjaniđurröđun - UPPFĆRT
Ţví miđur ţurfti ađ gera smávćgilegar breytingar á leikjaniđurröđun og hefur hún áhrif á eftirfarandi stúlknaliđ;
Keppnisliđ - Kyn - Árgangur
Fjölnir 14 - ste - 2000
Fjölnir 19 - ste - 2004
Grindavík 7 - ste - 2000
Haukar 10 - ste - 2000
Keflavík 12 - ste - 2000
KR 12 - ste - 2000
Njarđvík 15 - ste 2004
Njarđvík 8 - ste - 2000
Skallagrímur 7 - ste - 2000
Stjarnan 15 - ste - 2000
Valur 5 - ste - 2000
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2012 | 10:15
Leikjaniđurröđun er klár, bíó og fleira.
Ţá er leikjaniđurröđunin komin á síđuna undir, Gögn - mótiđ 2012. Ţar má einnig sjá allar upplýsingar um keppnisliđin, bíóferđir liđa og tilkynningu frá Draumaliđinu.
Nú er m.a. unniđ í skipulagningu gistingar liđa í skólum bćjarins. Ţađ skipulag verđur sett á heimasíđuna á morgun, föstudag um leiđ og ţađ telst fullsmíđađ.
Ţađ liggur ţó fyrir ađ ţau liđ sem koma á föstudagskvöldinu munu gista í Holtaskóla viđ Sunnubraut.
Ţeir foreldrar sem ćtla ađ dekra verulega viđ sig og taka virkilega Notalega nótt á Nettómótinu er bent á www.kef.is
Muniđ síđan yfirlitskortiđ í miđju mótsbćklingsins - Ţađ hjálpar ykkur ađ taka réttar stefnur á alla lykilstađi mótsins :)
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2012 | 10:13
Draumaliđiđ.is verđur á Nettómótinu
Draumaliđiđ.is verđur á Nettómótinu í ár og mun mynda alla leikmenn og öll liđ á mótinu. Ţetta verđur frumraun ţeirra félaga á körfuboltamóti en ţeir hafa veriđ undanfariđ viđ ćfingar á fjölliđamótum KKÍ fyrir Nettómótiđ 2012.
Draumaliđiđ.is mun verđa í merktum vestum viđ sín störf á mótinu og allir ţjálfarar og liđstjórar eru beđnir um ađ dreifa leiktímanum sem jafnast milli sinna leikmanna ţegar Draumaliđiđ myndar ţeirra liđ í leik.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.2.2012 | 09:50
Niđurröđun leikja verđur komin á síđuna í kvöld
Ţá er niđurröđun leikja og bíóferđa svo gott sem lokiđ. Ađeins er eftir ađ fara vandlega yfir allar tímasetningar og árekstrarprófa alla dagskránna.
Um leiđ og ţví lýkur fer ţetta á síđuna undir Gögn - mótiđ 2012. Ţetta verđur sem fyrr segir annađ hvort seinnipartinn í dag eđa í kvöld.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2012 | 17:30
Skráningum lokiđ - Niđurröđun hafin
Lokađ hefur veriđ fyrir frekari skráningar á Nettómótiđ 2012. Frábćr ţátttaka er sem fyrri daginn og hafa 179 keppnisliđ veriđ skráđ til leiks frá 22 félögum.
Félögin sem taka ţátt í ár eru eftirfarandi:
Ármann, Breiđablik, Fjölnir, Grindavík, Haukar, Hörđur, Höttur, ÍR, Keflavík, KFÍ, Kormákur, KR, Njarđvík, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan, UMF Hekla, Valur, Víđir, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.
Bloggar | Breytt 27.2.2012 kl. 11:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)