Lokadagur skráninga fimmtudaginn 31. mars.

Lokadagur skráninga er handan viđ horniđ en síđasta tćkifćri til skráninga er fimmtudaginn 31. mars.

Í kjölfar ţess hefst uppröđun leikjadagskrár og bíó en eins og allir vita sem ţekkja Nettómótiđ ţá er um ađ rćđa stanslaust fjör frá morgni laugardags fram á miđjan sunnudag. Ţó körfuboltinn sé í ađalhlutverki er fjölmargt annađ ađ venju sem verđur til skemmtunar.  Allir borđa saman hádegis- og kvöldverđ á laugardegi og fá pizzaveislu frá Langbest á sunnudeginum, hoppukastalagarđurinn í Reykjaneshöll verđur á sínum stađ ţar sem m.a. lengsta ţrautabraut landsins verđur í bođi, allir keppendur fá frítt í sund og sprell í Vatnaveröld Reykjanesbć ţar sem m.a. má finna 2 glćnýjar og spennandi rennibrautir. 88 húsiđ og Ungmennagarđurinn verđur opinn og m.a. verđur hjólabrettaleiđsögn í bođi á laugardeginum fyrir áhugasama. Allir fara saman í bíó, á kvöldvöku og síđan endum viđ ţetta allt međ lokaathöfn og verđlaunaafhentingu til allra keppenda og ţökkum fjölskyldu og félögunum fyrir samveruna um helgina.

Geggjađ stuđ eins og vanalega og stefnt ađ ţví ađ börn sem fullorđnir leggist sćlir á koddann í lok dags međ góđar minningar af helginni.

Setjum fljótlega inn fleiri upplýsingar og fréttir.

Kv.

KarfaN, hagsmunafélag

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband