Nettómótiđ 2021 fellur niđur

Stjórnir unglingaráđa körfuknattleiksdeildar Keflavíkur og Njarđvíkur hafa tekiđ ţá ákvörđun ađ aflýsa Nettómótinu 2021 sem halda átti í Reykjanesbć 6. og 7. mars nćstkomandi. Á fundi deildanna var stađa mála rćdd og niđurstađan er sú ađ ekki er talinn raunhćfur möguleiki á ađ fresta mótinu ţar til síđar á árinu. Í ljósi mikillar óvissu sem ríkir vegna útbreiđslu COVID-19 veirunnar telja fulltrúar deildanna ţetta ţví óhjákvćmileg ákvörđun.

Nettómótiđ er stćrsta körfuknattleiksmót á Íslandi ár hvert ţar sem allt ađ 1.300 börn hafa mćtt til leiks, ásamt foreldrum og öđrum ađstandendum. Nćsta Nettómót, ţađ ţrítugasta í röđinni, verđur ţví haldiđ 5.-6. mars 2022. Ţar mun öllu verđa tjaldađ til svo upplifun ţátttakenda og gesta verđi sem eftirminnilegust.

Međ körfuboltakveđju,

KarfaN, hagsmunafélag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband