2.3.2020 | 22:16
Leikjaniđurröđun lokiđ
Ţá liggur leikjaniđurröđun fyrir og hér til hliđar á síđunni undir Gögn - mótiđ 2020 er skaliđ FLOKKUĐ leikjaniđurröđun 2020. Ţar er búiđ ađ setja saman leikjadagskrá hvers liđs og hvenćr á ađ fara í bíó.
Ţjálfarar og forráđamenn liđanna fá niđurröđunina jafnframt senda í tölvupóti og eru beđnir ađ yfir fara vel dagskrá sinna liđa og ef einhverjar athugasemdir koma upp skal senda ţćr á Krstjönu mótsstjóra leikjadagskrár á netfangiđ nettomot@gmail.com.
Heildarfjöldi leikja er 701.
Heildarfjöldi liđa er 276 frá 25 félögum.
Vellir 1-6 eru í Blue höllinni á Sunnubraut í Keflavík.
Vellir 7-8 eru í Íţróttahúsinu í Njarđvík
Vellir 9-10 eru í Íţróttahúsi Heiđarskóla Keflavík
Vellir 11-12 eru í Íţróttahúsi Akurskóla í Njarđvík
Völlur 13 er í Íţróttahúsi Myllubakkaskóla í Keflavík
Vellir 14-15 eru í Íţróttamiđstöđinni í Garđi, Suđurnesjabć sem er í 10 min. aksursfjarlćgđ frá Keflavík. Keppendur geta jafnframt fariđ í sund ţar ef ţeir vilja.
Verđlaunaafhenting og mósslit verđa kl. 16.00 í Blue höllinni á sunnudag.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nú hefur veriđ lokađ fyrir skráningu og vinna viđ niđurröđun leikja og bíó hafin.
Frábćr ţátttaka er á mótiđ líkt og undanfarin ár en alls hafa 276 liđ skráđ sig til leiks frá 25 félögum sem er fjórum liđum betur en 2019.
Búiđ er ađ gefa út lista yfir öll ţátttökuliđ félaganna á heimasíđunni en allflestir ţjálfarar forráđamenn hafa ţegar gefiđ stađfestingu á réttri skráningu í dag međ tölvupóstsamskiptum. Vinsamlegast renniđ samt vinsamlegst yfir ykkar liđ á listanum
Takk fyrir góđar viđtökur og viđ munum leggja okkur fram um ađ allir eigi gott mót líkt og áđur.
Félögin 25 sem hafa bođađ komu sína á Nettómótiđ 2020 eru:
Ármann, Breiđablik, Fjarđabyggđ, Fjölnir, Grindavík, Hamar, Haukar, Höttur, ÍA, ÍR, Keflavík, KR, Laugdćlir, Njarđvík, Reykdćlir, Selfoss, Sindri, Skallagrímur, Snćfell, Stjarnan, Tindastóll, Valur, Vestri, Ţór Akureyri, og Ţór Ţorlákshöfn.
Setjum inn frekari upplýsingar um leiđ og ţćr liggja fyrir.
KarfaN, hagsmunafélag
Barna- og unnglingaráđ Keflavíkur og Njarđvíkur.
Bloggar | Breytt 29.2.2020 kl. 11:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.2.2020 | 20:02
Lokadagur skráninga runninn upp
Rífandi gangur er í skráningum á mótiđ en lokadagur skráninga er í dag, fimmtudaginn 27. febrúar.
KarfaN, hagsmunafélag
Bloggar | Breytt 27.2.2020 kl. 13:11 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
6.2.2020 | 20:43
Nýjustu fréttir varđandi skráningu o.fl.
Nú eru línur farnar ađ skýrast ţegar undirbúningur Nettómótsins 2020 er kominn á fulla ferđ.
Hér til hliđar á síđunni undir Tenglar/Gögn mótiđ 2020 er ađ finna skjal međ upplýsingum um skráningu, mótsgjald, bíó o.fl. (Upplýsingar um mótiđ 2020)
Helstu tímalínur framundan eru:
- Opnađ verđur fyrir rafrćna skráningu mánudaginn 10. febrúar á heimasíđunni og mótsbćklingurinn verđur einnig ađgengilegur frá sama tímapunkti, rafrćnt.
- Mótsbćklingurinn mun fara í dreifingu til allra félaga frá og međ 14. febrúar.
- Lokafrestur ţjálfara og forráđamanna til skráninga er fimmtudaginn 27. febrúar kl. 22.00. Ath. ađ ađeins er hćgt ađ skrá liđ, ekki einstaklinga.
Fylgist međ hér á heimasíđu mótsins á komandi dögum, frekari upplýsingar verđa settar inn um leiđ og ţćr liggja fyrir.
Bestu kveđjur
KarfaN, hagsmunafélag
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
9.1.2020 | 15:35
30. ára afmćli - Nettómótiđ 2020 verđur haldiđ 7.-8. mars
Nú er undirbúningur Nettómótsins 2020 hafinn en ţetta verđur 30. mót félaganna og fer fram ţann 7.-8. mars n.k.
Reiknađ má međ ađ öllu verđi tjaldađ til á ţessum tímamótum og allir fái fyrirtaks körfubolta- og fjölskylduhátíđ ţessa helgi í Reykjanesbć.
KarfaN, hagsmunafélag
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.3.2019 | 14:54
Óskilamunir á Nettómótinu 2019
Eins og alltaf ţegar margir koma saman á Nettómóti vill ţađ brenna viđ ađ eitthvađ gleymist enda fjöriđ mikiđ. Eitthvađ af óskilamunum hefur nú safnast upp og hefur ţeim veriđ safnađ saman í Íţróttahúsinu Sunnubraut, sími 421 1771.
Međfylgjandi mynd sýnir ţađ sem safnađ hefur veriđ saman.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.3.2019 | 00:56
Gististađir liđa á Nettómótinu 2019
Ţau félög sem hafa bókađ valin liđ í gistingu á mótinu munu gista á eftirtöldum stöđum:
Í Holtaskóla viđ Sunnubraut:
Vestri, Hamar, Fjarđabyggđ, Laugdćlir, Sindri, Ţór Akureyri, Skallagrímur, Reykdćlir, Haukar og Valur.
Í Njarđvíkurskóla:
KR, Grindavík, Tindastóll, Selfoss, Ţór Ţorlákshöfn, Ármann, Stjarnan, Breiđablik, ÍA og Höttur.
Í Akurskóla Njarđvík:
ÍR
Gististjórar eru Guđný Björg og Kristín Blöndal, 661 4643/nettomo@gmail.com
Mikilvćgt er ađ vel sé gengiđ um skólana og stofum sé skilađ í ţví ástandi sem komiđ var ađ ţeim.
Mikilvćgt er ađ ábyrgur ađili fylgi hverju liđi. Ábyrgđarađili yfir börnum sem gista ţarf ađ hafa náđ 18 ára aldri.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:58 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2019 | 23:06
Ýmsar gagnlegar upplýsingar og tímasetningar fyrir mótiđ 2019
Hér til hliđar á síđunni undir Gögn - mótiđ 2019 er skjal sem allir ţurfa ađ renna yfir sem heitir hvorki minna en:
Ýmsar gagnlegar upplýsingar og tímasetningar fyrir mótiđ 2019
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2019 | 21:13
Kvöldvakan verđur dúndur - JóiPé og Króli loka kvöldinu
Ţađ verđur ekkert gefiđ eftir á kvöldvökunni sem hefst kl. 8.30 á laugardagskvöldinu og líkur samkvćmt venju kl. 21.30.
Viđ munum ađ sjálfsögđu fá okkar fćrustu kappa, bćđi fullorđna og börn, til ađ sýna skemmtileg körfuboltatilţrif.
Kvöldvökunni loka síđan hinir mögnuđu tónlistarmenn JóiPé og Króli.
HÉR má nálgast auglýsingu um kvöldvökuna.
Fyrir nćturgesti verđur risastórum degi síđan lokađ međ skúffuköku & mjólk á gististöđum áđur en allir skríđa örţreyttir ofaní pokann.
KarfaN, hagsmunafélag
Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.2.2019 | 20:33
BREYTING - Kvöldmaturinn á laugardeginum opnar kl. 17.30
Ţar sem síđasta bíósýning laugardagsins hefst kl. 18.00 munum viđ opna fyrr en áćtlađ var í kvöldmatinn til ađ gefa bíógestum ţeirrar sýningar kost á ađ mćta á slaginu og borđa á sig gat.
Kvöldmaturinn á laugardeginum mun ţví hefjast kl. 17.30 og standa yfir til kl. 20.00
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)